Ofsatrú eða geðbilun?

Það er alveg spurning hvort er.  Það má líka spyrja hvort þetta fólk, sem býr væntanlega við bág kjör í Rússlandi, vilji ekki bara heimsendi til að lina þjáningar þeirra, enda kjör margra hópa í landinu mjög bág.  Þau gætu líka hafa horft mikið á fréttir og fengið þá flugu í höfuðið að allt væri að fara fjandanns til í þessum heimi og sannfærst þannig að heimsendir væri í nánd.

Það er líka ein staðreynd í þessu öllu og hún er sú að allir trúflokkar trúa því að Guð muni senda son sinn eingetinn niður á jörðina til að hreinsa hana af illum anda og hver getur svo sem sagt að það gæti ekki alveg eins gerst í maí eins og hverjum öðrum mánuði ársins.


mbl.is Dómsdagssöfnuður bíður eftir heimsendi ofan í helli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er nokkur munur þar á?

óskar holm (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband