22.11.2007 | 15:37
Fleiri brot, minni dómar
Er þetta ekki skrýtið? Maður eins og þetta ætti að fá þungann dóm en ekki refsilækkun, þar sem hann játar á sig fjöldann allann af brotum. Er það ekki skrýtið að síbrotamenn fá afslætti frá dómum? Ætti dómskerfið ekki að fara að taka sterkar í taumana á síbotamönnum, en frægt er að menn fá þunga dóma fyrir fíkniefnainnflutning(sem er gott) en ef menn fremja fjölda innbrota, selja fíkniefni og bara allann afbrotapakkann þá fá þeir sex mánuði, og mér er alveg sama þó maðurinn sé nýbúinn að fá á sig annann dóm.
Hálfs árs fangelsi fyrir fjölda afbrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.