Fleiri brot, minni dómar

Er þetta ekki skrýtið?  Maður eins og þetta ætti að fá þungann dóm en ekki refsilækkun, þar sem hann játar á sig fjöldann allann af brotum.  Er það ekki skrýtið að síbrotamenn fá afslætti frá dómum?  Ætti dómskerfið ekki að fara að taka sterkar í taumana á síbotamönnum, en frægt er að menn fá þunga dóma fyrir fíkniefnainnflutning(sem er gott) en ef menn fremja fjölda innbrota, selja fíkniefni og bara allann afbrotapakkann þá fá þeir sex mánuði, og mér er alveg sama þó maðurinn sé nýbúinn að fá á sig annann dóm.
mbl.is Hálfs árs fangelsi fyrir fjölda afbrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 471

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband