LA eftir fjóra daga....jíhaaaaa....

Vá ég held að ég sé að springa úr spenningi.  Fer af stað til LA á laugardaginn ásamt Önnu Kristínu, en ráðstefnan byrjar á miðvikudaginn í næstu viku og ætlum við að stoppa og jafna tímamismuninn í Minneapolis.  Þetta verður svaka stuð en jafnframt strembið því ég fer á fullt af fyrirlestrum á þrem dögum, en það er samt bara gaman að gera það sem maður hefur áhuga á.  Höfum mælt okkur mót við Helgu frænku sem býr þarna í LA og verður bara gaman að hitta hana líka.  Verð með tölvu og ætla að reyna að blogga fyrir ykkur á meðan ég er úti.  Kem í sólarhringsstopp hérnaw svo áður en ég fer til DK yfir páskana.  Stuð í gangi þessa dagana.

Það er brjálað að gera í vinnunni, en þannig líður mér best.  Tíminn líður á ofsahraða og manni líður frábærlega.

Kvittið fyrir ykkur elskurnar.

Seinna góðir hálsar.......jíha.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð elsku vinur.  Hlakka til að heyra í þér aftur.   Knús í klessu.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 23:06

2 identicon

Mig langar með :( ohhh djö marr. . . . verð með þér í anda. . . hlakka til að fá ykkur hingað út til mín um páskana dúlla. . .skilaðu kveðju til Helgu frænku frá mér :). Mundu að stoppa af og til og draga andann inn á milli brjálæðisins hjá þér rúsína

kveðja úr rólegheitunum í Dk

Kata (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 10:56

3 Smámynd: Mín veröld

kemst ég í töskuna? hehe Góða skemmtun og sjáumst þegar þú kemur heim og miljón knús og kossar fyrir tölvuna fyrir strákinn! hann er í skýjunum yfir þessu og pa kemur á morgun til að setja inn þráðlaust!

elsku einar TAKK TAKK TAKK við erum ekkert smá þakklát!

Mín veröld, 7.3.2008 kl. 02:13

4 Smámynd: Einar  Lee

Min var ánægjan Björk mín.    Verð í bandi þegar ég kem heim......já dúllurnar mínar ég er á leið út á morgun.  Heyri í ykkur öllum síðar.

Einar Lee, 7.3.2008 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband