4.3.2008 | 20:41
LA eftir fjóra daga....jíhaaaaa....
Vá ég held að ég sé að springa úr spenningi. Fer af stað til LA á laugardaginn ásamt Önnu Kristínu, en ráðstefnan byrjar á miðvikudaginn í næstu viku og ætlum við að stoppa og jafna tímamismuninn í Minneapolis. Þetta verður svaka stuð en jafnframt strembið því ég fer á fullt af fyrirlestrum á þrem dögum, en það er samt bara gaman að gera það sem maður hefur áhuga á. Höfum mælt okkur mót við Helgu frænku sem býr þarna í LA og verður bara gaman að hitta hana líka. Verð með tölvu og ætla að reyna að blogga fyrir ykkur á meðan ég er úti. Kem í sólarhringsstopp hérnaw svo áður en ég fer til DK yfir páskana. Stuð í gangi þessa dagana.
Það er brjálað að gera í vinnunni, en þannig líður mér best. Tíminn líður á ofsahraða og manni líður frábærlega.
Kvittið fyrir ykkur elskurnar.
Seinna góðir hálsar.......jíha.
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð elsku vinur. Hlakka til að heyra í þér aftur. Knús í klessu.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 23:06
Mig langar með :( ohhh djö marr. . . . verð með þér í anda. . . hlakka til að fá ykkur hingað út til mín um páskana dúlla. . .skilaðu kveðju til Helgu frænku frá mér :). Mundu að stoppa af og til og draga andann inn á milli brjálæðisins hjá þér rúsína
kveðja úr rólegheitunum í Dk
Kata (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 10:56
kemst ég í töskuna? hehe Góða skemmtun og sjáumst þegar þú kemur heim og miljón knús og kossar fyrir tölvuna fyrir strákinn! hann er í skýjunum yfir þessu og pa kemur á morgun til að setja inn þráðlaust!
elsku einar TAKK TAKK TAKK við erum ekkert smá þakklát!
Mín veröld, 7.3.2008 kl. 02:13
Min var ánægjan Björk mín. Verð í bandi þegar ég kem heim......já dúllurnar mínar ég er á leið út á morgun. Heyri í ykkur öllum síðar.
Einar Lee, 7.3.2008 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.