Enn allt í hinu besta

Já segi ég og er vakandi kl hálfsex að morgni.  Það er orðið með mig eins og gamla fólkið, maður heldur ekki vatni í heila nót.  Kannski ekki nema furða þegar maður horfir á lyfin þessa daga, en þvagræsandi er hluti af þeim kokteil, en kokteillinn fer minnkandi.

Lilja vinkona hefur verið hjá mér núna í tvo daga og stjanað við mig með eldamennsku og góðgæti milli m´la.  Takk æðislega fyrir að líta svona eftir mér dúlla.

Ég, óhemjan, þurfti nátt´rulega að ofmeta getu mína til sleikingar á gula fíflinu, sólinni í gær.  Sat úti í þrjá tíma og það er bara ekki frá því að guttinn sé brunninn pínu, þó aðallega á nefinu..........ooooooohhhhhhh......ekki gott, því nú þarf maður þá að passa sig í sólinni í dag.

Heilsan hjá mér er gríðarlega fín.  Þarf ekki á verkjalyfjum að halda lengur sem er stór kostur.  Er nú kominn inn í viku 6 af því að vera hættur að reykja og það er ótrúlegt hvað mér líður vel með það að vera hættur, því mig hefur langað til þess svo lengi en eki getað.  Lungun styrkjast dag frá degi, og Kata, maður fer alla vega fyrsta kílómeterinn af maraþoninu, bara labbandi, því ég hef ekki getað hlaupið eftir heilablóðtappann um árið, en ég skal labba eins langt og hægt er í maraþoninu dúllan mín....

J´ja ætla að lúlla aðeins meira, því é er hjá læknum allann seinipartinn að fá meiri góðar uplýsingar.  Læt ykkur vita á morgun hvað þeir sögðu.

Svefnleysisgaurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Gaman að lesa, að það er búið að drepa í.

Ég drap í 10. des síðastliðinn.  Gengur enn hjá svona ofurfíkli eins og mér.

Um sólbaðið er það eitt að segja, eins og kerlingarnar  beuty is pain.

Eða eins og sumir sögðu í pumpunum; ,,no pain ,-no gain,

Tanaður í druaslur eftir sumarið, ekkert nema flott.

kveðjur

Bjarni red neck

Bjarni Kjartansson, 10.6.2008 kl. 08:52

2 identicon

æi dúlla það er ekki gott að glíma við svona svefnraskanir. . . . .ég sjálf er að standa í sama veseni þessa dagana. . . er bara svo stressuð eitthvað. . . . enda mikið framundan í lífinu næstu mánuði össss. . . . . en það er enginn sem sagði að maður þurfi að hlaupa neitt, ég gæti það ekki einu sinni sjálf er bara í stair masternum. . . tíhí. . . við gætum bara hjólað á 2ja manna hjólinu þarna eins og um árið, vorum frekar flott á því sko hahahha brunandi um bæinn á risahjóli

luv

kata

ps. Bjarni . . . ótrúlega stollt af þér að hafa hent pakkanum :) gott mál

kata (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 09:58

3 Smámynd: Guðrún

flott að heyra af þér góða fréttir.....

Guðrún, 10.6.2008 kl. 23:57

4 Smámynd: Einar  Lee

Já Bjarni rétt hjá þér nó pai no gain ......sit hérna eins og eins brunarúst á hnjánum........flottastur.

Já....gerum e-ð í þessu svefnrugli okkar marr.

Þakka ykkur öllum fyrir kommentin......næs að vita að maður á góða vini.

Einar Lee, 12.6.2008 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband