14.6.2008 | 20:32
Stjórnarandstaða stjórnarliða
Þó svo ég sé fyllilega sammála Ágústi um að fyrirtæki eins og t.d bankarnir eigi að leggja sitt af mörkum í baráttunni um efnahag heillar þjóðar, þá finnst manni þetta enn eitt merki um bresti í samstarfi stjórnarflokkanna. Samfylkingin vill að bankar og stórgróðafyrirtæki selji hluta erlendis eigna til að bæta sitt eigið fé, á meðan að Sjálfstæðismenn vilja enn og aftur koma auðvaldi landsins til hjálpar með því að auka hjálp ríkisins við bankana og milljarða gróðafyrirtækin.
Finnst að vinstri flokkur eins og Samfylkingin eigi nú að fara að sjá að sér og hætta þessu ruglaða samkurli við auðvaldsflokk og standa fyrir því sem þeir lofuðu fyrir kosningar, þ.e félagshyggju og betra ogheilbrigðiskerfi sem yrði ódýrara fyrir notndur. Samfylkingin hefur án efa brugðist kjósendum sínum og fá vonandi að súpa seyðið af því í næstu alþingiskosningum.
Fyrirtæki selji eignir í útlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.