Smá blogg um ekkert.

Já ég hef nú ekki mikið að segja svo sem þessa daga.  Var norður á Akureyri hjá Kötu í afslöppun yfir verslunarmannahelgina og það var mjög gott.  Takk fyrir að stjana við mig elskan.  Mætti svo til vinnu eftir helgina og verð í vinnu þar til ég fer upp á Reykjalund, sem er áætlað þann 18. ágúst og verð ég þar í fjórar til fimm vikur held ég.

Hef haft það ágætt bara að öðru leyti.  Lenti að vísu inn á spítala í tvo daga með öndunarerfiðleika, en var sleppt eftir að í ljós kom að þetta var nett ssambland af vökva og ofnæmi og allt farið.  Þetta sjúkrahússtúss hlýtur að fara að taka enda.  Orðinn þreyttur á þessu, en er víst nauðsynlegt.

Ætla svo bara að fara að vinna eftir Reykjalund og reyna svo að komast í sólarfrí í haust eða kannski bara yfffir jólin, svona ef maður hefur efni á því.

Heilsa í bili


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bestu kveðjur úr Klettaborg.  Verð heima helgina 29 ágúst - 1 sept.  Heyri í þér.

Knús og kossar.  

Guðrún B. (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband