9.8.2008 | 17:19
Smá blogg um ekkert.
Já ég hef nú ekki mikið að segja svo sem þessa daga. Var norður á Akureyri hjá Kötu í afslöppun yfir verslunarmannahelgina og það var mjög gott. Takk fyrir að stjana við mig elskan. Mætti svo til vinnu eftir helgina og verð í vinnu þar til ég fer upp á Reykjalund, sem er áætlað þann 18. ágúst og verð ég þar í fjórar til fimm vikur held ég.
Hef haft það ágætt bara að öðru leyti. Lenti að vísu inn á spítala í tvo daga með öndunarerfiðleika, en var sleppt eftir að í ljós kom að þetta var nett ssambland af vökva og ofnæmi og allt farið. Þetta sjúkrahússtúss hlýtur að fara að taka enda. Orðinn þreyttur á þessu, en er víst nauðsynlegt.
Ætla svo bara að fara að vinna eftir Reykjalund og reyna svo að komast í sólarfrí í haust eða kannski bara yfffir jólin, svona ef maður hefur efni á því.
Heilsa í bili
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bestu kveðjur úr Klettaborg. Verð heima helgina 29 ágúst - 1 sept. Heyri í þér.
Knús og kossar.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.