23.8.2008 | 17:18
1. vikan á Reykjalundi
Vá hvað tíminn líður hratt. Nú er ég búinn með fyrstu viku endurhæfingiarinnar á Reykjalundi og erð ég bara að segja að vikan hefur verið frábær. Enda ekki að furða þar sem það er hreint út sagt æði að vera þarna, góður matur, æfingar og frábært staff sem vill allt fyrir mann gera. Mæli með að allir fari þarna í svona yfirhalningu, meiriháttar.
Að öðru leyti er allt gott af mér að f´retta. Heilsan öll að komast í rétt horf og er það mikilli hreyfingu að þakkka sl. vikuna. Ætla að reyna að skrifa smá eftir hverja viku til að leyfa ykkur að fylgjast með, en nú ætla ég að halda áfram að skoða og sjá hvort ég finni eitthvað af ferðum út um jól, því mig dreymir um að vera úti um þessi jól og áramót.
Bæ í bili
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.