1. vikan á Reykjalundi

Vá hvað tíminn líður hratt.  Nú er ég búinn með fyrstu viku endurhæfingiarinnar á Reykjalundi og erð ég bara að segja að vikan hefur verið frábær.  Enda ekki að furða þar sem það er hreint út sagt æði að vera þarna, góður matur, æfingar og frábært staff sem vill allt fyrir mann gera.  Mæli með að allir fari þarna í svona yfirhalningu, meiriháttar.

Að öðru leyti er allt gott af mér að f´retta.  Heilsan öll að komast í rétt horf og er það mikilli hreyfingu að þakkka sl. vikuna.  Ætla að reyna að skrifa smá eftir hverja viku til að leyfa ykkur að fylgjast með, en nú ætla ég að halda áfram að skoða og sjá hvort ég finni eitthvað af ferðum út um jól, því mig dreymir um að vera úti um þessi jól og áramót.

Bæ í bili


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband