Ísland hefur víst unnið ólympíugull!!!

Já það er rétt hjá Ólafi að það er gjöf að vera Íslendingur, en stundum er það þannig að við gleymum ákveðnum hópi fólks í þjóðfélaginu sem eru líka Íslendingar, og það er fólk með fatlanir.  Það má segja að það sé haugalygi að Ísland hafi aldrei unnið gull á Ólympíuleikum, því við eigum marga gullverðlaunahafa í röðum fatlaðra íþróttamanna sem hafa unnið til þeirra á Ólympíuleikum fatlaðra.  Skemmst er að minnast þeirra Sigrúnar og Kristínar Ósk, sem að mig minnir hafi báðar verið í sundinu.

Mér finnst að fjölmiðlar ættu að taka það til sín að það eru fleiri í þessu samfélagi en ófatlaðir einstaklingar.  Gott væri líka ef forsetinn tæki sig til og sæmdi alla fatlaða Ólympíuverðlaunahafa riddarakrossi, því þeir eiga það ekki minna skilið en hinir.


mbl.is Landsliðsmönnum fagnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Einar.

Frábært hjá þér að koma með þetta núna,þetta á ekki og má ekki gleymast,..............ég hjó eftir því að þú sagðir fattlaðir.

Þakka þér fyrir þessa ábendingu.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 21:25

2 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Heyr heyr Einar...

Haraldur Davíðsson, 27.8.2008 kl. 21:29

3 identicon

Heyr heyr!!

Guðrún B. (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband