27.8.2008 | 21:20
Ísland hefur víst unnið ólympíugull!!!
Já það er rétt hjá Ólafi að það er gjöf að vera Íslendingur, en stundum er það þannig að við gleymum ákveðnum hópi fólks í þjóðfélaginu sem eru líka Íslendingar, og það er fólk með fatlanir. Það má segja að það sé haugalygi að Ísland hafi aldrei unnið gull á Ólympíuleikum, því við eigum marga gullverðlaunahafa í röðum fatlaðra íþróttamanna sem hafa unnið til þeirra á Ólympíuleikum fatlaðra. Skemmst er að minnast þeirra Sigrúnar og Kristínar Ósk, sem að mig minnir hafi báðar verið í sundinu.
Mér finnst að fjölmiðlar ættu að taka það til sín að það eru fleiri í þessu samfélagi en ófatlaðir einstaklingar. Gott væri líka ef forsetinn tæki sig til og sæmdi alla fatlaða Ólympíuverðlaunahafa riddarakrossi, því þeir eiga það ekki minna skilið en hinir.
![]() |
Landsliðsmönnum fagnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 689
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar.
Frábært hjá þér að koma með þetta núna,þetta á ekki og má ekki gleymast,..............ég hjó eftir því að þú sagðir fattlaðir.
Þakka þér fyrir þessa ábendingu.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 21:25
Heyr heyr Einar...
Haraldur Davíðsson, 27.8.2008 kl. 21:29
Heyr heyr!!
Guðrún B. (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.