28.1.2009 | 17:36
Innlagður á spítala.
Jæja gott fólk. Ég fór upp á spítala í nótt með hjartatruflanir út af nýrunum og loks var ég bara lagður inn. Ligg núna á hjartadeild 14 G og nýrnalæknarnir eru að taka ákvörðun um framhaldið en það lítur út fyrir að það verði sett upp hálslína sem verður notuð í bráðabirgðaskiljunar. Vonandi verður þá minna álag á hjartað. Það er í lagi með mig n´´una, en var veikur í nótt.
Læt ykkur vita er ég veit meira.
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæll
ég óska þér góðs bata
Hanna
Hanna (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 17:56
Sæll frændi leitt að heyra vonandi fer þetta að lagast Einar minn en ég hugsa til þín og sendi eitthvað af göldrum (Amma Lóa og Edda) til þín
láttu þér nú batna
kveðja
þín frænka Estíva
Estiva Jóhanna Einarsdóttir (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.