12.9.2007 | 14:14
Alltaf verst farið með þá sem minna mega sín!
Já það er alveg á hreinu að þegar kemur að peningum þá skal alltaf farið verst með þá sem minna mega sín í þeim efnum. Þegar grannt er skoðað hverjir sitja í stjórn þessarra sjóða og hvað þeir hafa í laun þá skilur maður þetta allt miklu betur. Þetta eru yfirleitt karlmenn sem fæddust með gullskeið í rassgatinu og hafa aldrei þurft að framfleyta sér á lágum launum, og hafa aldrei lent á bótum heldur.
Með því að skerða lífeyristekjur örorkuþega er verið að brjóta á áunnum réttindum lífeyrisþega. Þessir sjóðir eiga nóg af peningum og eyða meiru í áhættufjárfestingar og há laun stjórnenda og stjórarmanna en þeir eyða í nokkuð annað. Vona bara að menn taki hart á þessum málum og ÖBÍ gefi ekki þumlung eftir í lögsóknum við þessa sjóði. Annars endar með því að þeir sem lenda í því að verða öryrkjar eiga engann séns á að lifa af í þessu rándýra þjóðfélagi.
Skammist ykkar kæru stjórnendur þessarra sjóða og hana nú!!!!!!!!
![]() |
ÖBÍ lýsir vonbrigðum með skerðingu örorkulífeyris |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko minn mann, strax byrjaður að rífa sig, ceep up the good work, SMJÚTS
Guðrún B. (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.