12.9.2007 | 15:06
Lausn á hraðakstursvandanum á Digranesvegi
Eftir að hafa ekið þessa leið til margra ára er ég farinn að skilja af hverju ökumenn fara yfir hámarkshraða á Digranesveginum. Það er ekkert leiðinlegra en að aka á vegi þar sem varla eru 100 metrar á milli hraðahindrana, og tel ég að lausn vandans sé að fækka hraðahindrunum stórlega á þessum vegi, og kannski bara á öllu höfuðborgarsvæðinu, þar sem þær skapa pirring í umferðinni og menn fara ósjálfrátt að aka hraðar og verða fúlir á móti ökumennirnir í umferðinni.
Ég held ég geti sagt það með vissu að hvergi sem ég hef komið í heiminum hafi ég séð eins mikið af hraðahindrunum og notaðar eru hér á landi. Lausn hraðakstursvanda innan borgarinnar er ekki að auka alls kyns hindranir, heldur að eyða sömu peningum í að gera lögregluna sýnilegri.
Minnkum pirringinn, fækkum hindrunum og lögum gatnakerfið.
184 brutu umferðarlög á Digranesvegi í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála... þetta er leiðinlegasta gata á höfuðborgarsvæðinu. Oft sem nemendur verða pirraðir á þessu (seinir í tíma) og bruna á milli hraðahindrana.
Lögreglan er mjög löt við það að mæla í íbúðarhverfum, heldur sig á stóru brautunum þar sem mestu peningarnir eru. Mætti bara leggja niður hraðahindranir almennt, þetta er ekkert annað en yfirlýsing á vantrausti. Eins og þú segir á lögreglan bara að vera sýnilegri, og mæla oftar í íbúðarhverfum.
Geiri (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 15:45
kondu til Noregs, hér kunna menn að búa til hraðahindranir. En þína lausn er ég ekki að fatta.
Ingthor (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 15:45
Allir í strætó !!
Guðrún B. (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.