Baráttan byrjuð hjá Samtökum atvinnulífsins

Það lítur út fyrir að þeir hjá SA séu að búa sig undir erfiða samningalotu fyrir næstu kjarasamningagerð.  Það lýsir ekki góðu þegar þeir nota frasann "setur fyrirtækjum þröngar skorður  " á eftir tölunni 3, 6 prósent launahækkanir.  Mætti halda að fyrirtæki á Íslandi væru bara rétt að meika það í erfiðri barátu, og laun starfsmanna hefðu þar allt um að segja hvort þau lifi árið af eða ekki.  Hvergi virðist vera meiri gróði á fyrirtækjum sl. ár en hér og þeir einu sem virðast ekki vera að hagnast á því er það fólk sem launin er umsamin af verkalýðsfélögunum. 

Ég persónulega vona að það verði allir sem vettlingi geta valdið mættir á kosningafundi sinna verkalýðsfélaga fyrir næstu kjarasamninga til að kjósa, og valda því að laun hækki verulega í næstu samningum. Það er kominn tími til að verkamaðurinnn fái sinn skerf að öllum þeim auðæfum sem flæða hér um allt land að því er virðist vera.


mbl.is Laun á Norðurlöndunum hafa hækkað um 3,6%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 476

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband