21.9.2007 | 16:02
Löggan slysavaldur?
Þetta er það nýjasta nýtt. Er löggan orðinn slysavaldur í umferðinni?. Man eftir morðmálinu á Sæbrautinni, þar sem lögga lenti líka slysi á Suðurlandsbrautinni. Ekki skal þó segja hver á sök, en greinilegt að löggan þarf að fara að vara sig á stórum gatnamótum, áður en þeir fara yfir. Ekki vil ég fá frétt sem hljómar svona "Lögreglumaður lést í umferðarslysi, sem hann olli að ö-llum líkindum sjálfur". Passa sig strákar, nógu fáir eru lögreglumenn í borginn9i að við förum ekk að missa þá í svona slysum.
Umferðarslys á mótum Kringlumýrarbrautar og Laugavegs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú ansi heimskulega orðað hjá þér. Fullyrðir að löggan sé slysavaldur í báðum þessum atvikum, en segir síðan að ekki sé hægt að segjá hver á sök.
RS (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 17:02
Nei misskilningur af þinni hálfu.....það var spurning falin í þessu en sagði svo að ekki væri hægt að fullyrða hver ætti sök......kemst kannski illa til skila þegar menn lesa milli línanna.
Einar Lee, 21.9.2007 kl. 17:29
Það er einmitt það sem þeir gera. Hefurðu ekki fylgst með þegar lögreglan - í forgangsakstri - fer yfir gatnamót ? Já, eða sjúkrabílar.
Guðmundur D. Haraldsson, 21.9.2007 kl. 17:52
Nei verð nú bara að segja að ég hef ekki séð það nýlega......enda lögblindur, en hvaða mark er takandi á mér. Skrifa bara um það sem ég heyri og það er allt og sumt.
Einar Lee, 21.9.2007 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.