Fleiri notendur en fíklar.

Í þessarri frétt er bara talað um fíklana, en ekki rætt  hversu mikið hlutfall fólks í landinu notar amfetamín að staðaldri, en telst ekki til fíkla.  Ætla má að sá hópur sé mun stærri en þessar tölur gefa til kynnna og mætti gera greinargóða könnun á notkun eyturlyfja meðal landsmanna til að komast að raunhæfum tölum um notkun á sterkum eyturlyfjum.

Ekki það að ég sé einhver harðasti mótmælandi eyturlyfja, en margur veit að ég sjálfur hef prófað amfetamín, en é veit líka að vandinn er mun stærri en nokkur gerir ser heildargrein fyrir.  Allavega þeir sem ekki hafa séð inn í heim eyturlyfjanna og hvaða afdrifaríku afleiðingar þær hafa haft.  Ungt fólk er opið fyrir því að prófa nýja hluti, og þeir sem hafa séð þennann heim vilja fyrir alla muni fækka þeim sem fallla inn  í hann.  Stjórnvööld verða að fara að leggja mjög þunga áherslu á að stöðva flæði eiturlyfja til landsins  og herða forvarnir, áður en ástandið versnar enn frekar.  Það er t.d mun verra nú en fyrir bara tíu árum síðan.


mbl.is Amfetamínfíklum fjölgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

djöfull er þórarinn yfirlæknir á vogi líkur david lynch!

goudi (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 17:13

2 Smámynd: Einar  Lee

HAHAHAHA já svona þegar þú segir það......mikið rétt

Einar Lee, 21.9.2007 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 517

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband