21.9.2007 | 16:54
Fleiri notendur en fíklar.
Í þessarri frétt er bara talað um fíklana, en ekki rætt hversu mikið hlutfall fólks í landinu notar amfetamín að staðaldri, en telst ekki til fíkla. Ætla má að sá hópur sé mun stærri en þessar tölur gefa til kynnna og mætti gera greinargóða könnun á notkun eyturlyfja meðal landsmanna til að komast að raunhæfum tölum um notkun á sterkum eyturlyfjum.
Ekki það að ég sé einhver harðasti mótmælandi eyturlyfja, en margur veit að ég sjálfur hef prófað amfetamín, en é veit líka að vandinn er mun stærri en nokkur gerir ser heildargrein fyrir. Allavega þeir sem ekki hafa séð inn í heim eyturlyfjanna og hvaða afdrifaríku afleiðingar þær hafa haft. Ungt fólk er opið fyrir því að prófa nýja hluti, og þeir sem hafa séð þennann heim vilja fyrir alla muni fækka þeim sem fallla inn í hann. Stjórnvööld verða að fara að leggja mjög þunga áherslu á að stöðva flæði eiturlyfja til landsins og herða forvarnir, áður en ástandið versnar enn frekar. Það er t.d mun verra nú en fyrir bara tíu árum síðan.
Amfetamínfíklum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
djöfull er þórarinn yfirlæknir á vogi líkur david lynch!
goudi (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 17:13
HAHAHAHA já svona þegar þú segir það......mikið rétt
Einar Lee, 21.9.2007 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.