21.9.2007 | 20:11
Virðingarleysi þingheims
Þessi lög eru náttúrulega hreint virðingarleysi við fjölskyldur langveikra barna. Þetta lið þaran niðri á þingi er eins og það hafi aldrei gengið i gegnum erfiðan tíma á lífleiðinni. Mér persónulega finnst Birna vera alger hetja fyrir að skrifa þennan pistil því ég held að þeir sem settu og samþykktu þessa löggjöf sitji nú heima hjá sér með samviskubit. Alla vega vona ég það að þeir kunni að skammast sín fyrir svona lagasetningu.
Vil óska Birnu mínar dýpstu samúðarkveðjur.
Vil líka hvetja alla hér í bloggheimum að styðja við bakið á þeim hetjum sem þessi börn eru með stuðningi við langveik börn og önnur félög er koma að aðstoð við þau. Látið orðið ganga.
Innilegar baráttukveðjur til Áslaugar Ósk og dótttur hennar Þuríðar, en þær komu fram í Ísland í dag í kvöld og þær eru algerar hetjur.
Boðar frekari stuðning við fjölskyldur langveikra barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.