Virðingarleysi þingheims

Þessi lög eru náttúrulega hreint virðingarleysi við fjölskyldur langveikra barna.  Þetta lið þaran niðri á þingi er eins og það hafi aldrei gengið i gegnum erfiðan tíma á lífleiðinni.  Mér persónulega finnst Birna vera alger hetja fyrir að skrifa þennan pistil því ég held að þeir sem settu og samþykktu þessa löggjöf sitji nú heima hjá sér með samviskubit.  Alla vega vona ég það að þeir kunni að skammast sín fyrir svona lagasetningu.

Vil óska Birnu mínar dýpstu samúðarkveðjur.

Vil líka hvetja alla hér í bloggheimum að styðja við bakið á þeim hetjum sem þessi börn eru með stuðningi við langveik börn og önnur félög er koma að aðstoð við þau.  Látið orðið ganga.

Innilegar baráttukveðjur til Áslaugar Ósk og dótttur hennar Þuríðar, en þær komu fram í Ísland í dag í kvöld og þær eru algerar hetjur.


mbl.is Boðar frekari stuðning við fjölskyldur langveikra barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband