15.9.2008 | 20:49
Lífið og tilveran
Lífið fer aftur að taka á sig vanalega mynd hjá mér í næstu viku, en þá er endurhæfingunni á Reykjalundi lokið og vinnnan hefst á ný. Maður er rétt að fatta að ég var við dauðans dyr fyrir aðeins um hálfu ári, en það er að verða svo langt sdíðan ég fór í aðgerðina. Þetta hefur verið langt og strangt bataferli, en sem betur fer hafa góðir vinir haldið mér félagsskap, bæði með veru sinni hjá mér og í ´sima.
Eftir svona stórviðburð í lífinu uppgötvar maður enn og aftur að vinir eru gulli betri. Sannir vinir mínir hafa staðið sig eins og hetjur í að halda sál minni gangandi þegar ég var við það að gefast upp og lyft mér á hærra level og það er algewrlega ómetanlegt við svona aðstæður skal ég segja ykkur.
Ætla ekki awð tilgreina neina sérstaka en þið vitið hver þið eruð og þið megið það vita að ég verð alltaf til staðar fyrir ykkur því þið voruð þarna fyrir mig. Þið eruð hinar raunverulegu hetjur í lífi þeirra sem lenda í svona hlutum því það eruð þið sem hjálpið manni áfram í lífinu.
Knús á ykkkur.
Seinna
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Þórdís tinna
- Óttarr Makuch
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Bjarni Kjartansson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Foster Hjartarson
- gudni.is
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Gunna-Polly
- Heiða B. Heiðars
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Jens Guð
- Kristinn Halldór Einarsson
- Lilja Sveinsdóttir
- Mín veröld
- Nína
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigurbjörg Guðleif
- Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja það er alveg ótrúlegt hve tíminn líður hratt. . . . og mikið búið að ganga á dúlla. . . . þú ert og verður alltaf töffarinn og algjör hetja.. . . . . enda náttúrulega engir aumingjar í okkar liði sérðu til :)
knús að norðan
kata :)
kata (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 17:11
I have told you ne thing and one thing only,
If your home has a ,,long wehechel" on the hind querters. You might be að Redneck.
Við Kata eru Rednecks dau'ans og hún KAritas mín ekki síður,
Ve is folks from the hicks.
And prowed of it.
Vinarkveðjur
Bjarni
Hvurn andskotan ert þú annars að vilaj upp á dekk
Bjarni Kjartansson, 20.9.2008 kl. 00:06
I have told you ne thing and one thing only,
If your home has a ,,long wehechel" on the hind querters. You might be að Redneck.
Við Kata eru Rednecks dauðans og hún Karitas mín ekki síður,
i is folks from the hicks.
And proed of it.
Vinarkveðjur
Bjarni
Hvurn andskotan ert þú annars að vilaj upp á dekk
Bjarni Kjartansson, 20.9.2008 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.