Andvaka nótt....

Líkaminn á mér veit ekki upp né niður þessa dagana.  Ég sef 18 tíma á sólarhring og vakna eins og núna um miðja nótt skjálfandi eins og hrísla í vindi.  Fór að lenda í skrýtnu í gær ofan á stöðugan flökurleikann og verkina, það var að fá svona jafnvægistruflun.  Vatnssöfnun í innra eyra halda menn en það er ekki hægt að skoða fyrr en á mánudag.

Maður hlýtur að verða eins og raketta, manni kemur til með að líða svo vel, eftir skiljun í fyrstu skiptin.  Get sagt ykkur það að ég hef aldrei upplifað það að vera jafn "veikur", þá á ég við svo mörg einkenni að ég er alltaf slappur og þreyttur.  Maður varla treystir sér úr húsi þessa dagana af þreytu og vanlíðan.  Þeir sem vilja mega alveg leggja leið sína í heimsókn til mín, því í ofanálag drulluleiðist manni að vera svona mikið einn heima.

Jæja meira seinna, best að reyna að sofna aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Laverne Lee

Höfundur

Einar Lee
Einar  Lee

Er í nýrnavél og reyni samt að vera jákvæður

póstfang; ell@hive.is

Persónulega bloggið er:

www.blog.central.is/lee33

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband