Færsluflokkur: Bloggar
25.10.2007 | 14:53
Hetjur
Það hlýtur að vera alveg á hreinu að björgunarsveitarmenn séu hetjur. Það virðist vera alveg sama hvaða veður eða landslag þeim er boðið upp á að vinna við þá hrökkva þeir ekki undan ábyrgð. Þrátt fyrir að vera sjálfboðaliðar hefur maður aldrei heyrt þessa menn kvarta undan vinnuaðstæðum eða neinu öðru er lítur að þeirra starfi.
Vill bara þakka þessum vösku einstaklingum fyrir vel unnin störf í þágu okkar Íslendinga og haldið áfram góðu starfi.
![]() |
Björgunarsveitir kallaðar út á Fáskrúðsfirði vegna veðurofsa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2007 | 08:46
So what!!!
Ég er alveg hættur að skilja löggjafarvaldið, og nú líka landlæknir. Það má selja vín, það má selja tóbak og það má eiga bíla. En einhvern veginn þarf svo að eyða miklum tíma og verðmætum í að setja steina í götur fólks sem virkilega vantraustyfirlýsingu á lýðinn. Meira frelsi er orðið í viðskiptalífinu af því þessir sömu menn og neyta áfengissölu í verslunum vildu það, en nei það má ekki selja vín í búðum af því það er barasta slæmt fyrir lýðinn. Það er líka slæmt fyrir lýðinn að þurfa að borga himinháa vexti og þjónustugjöld, en ekki sé ég pólitíkusana hlaupa upp til handa og fóta til að minnka þann vanda heimilanna. En af því nokkrir úr sauðahópnum eru á villigötum í brennivínsneyslu, þá þarf að setja allt á annann endann á þingi til að hamla neyslu þess, eins og við hin verðum líka ofdrykkjumennn.
Hættum nú að lifa undir formerkjum bannáranna og leyfum vín í matvöruverslunum!!!!
![]() |
Landlæknir: Afnám einkasölu ÁTVR mun auka áfengisneyslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
17.10.2007 | 21:01
Umhverfisslysið Reykjavíkurflugvöllur
Held að Kristján Möller þurfi að fara að endurskoða þetta með flugvöllinn. Express líka að fara að fljuga innanlands gerir það að verkum að aukin umferð flugvéla verður yfir borginni, í ofanálag ofan á stóraukna umferð einkaþota og þyrlna.
Þessi flugvöllur er algert umhvefisslys í þeirri mynd sem hann er í núna og getur á engann hátt tekið við meiri flugumferð......ekki nema með því að minnka byggð í miðborginni og færa hana út fyrir borgina eins og t.d uppp á heiði.
Er þá ekki betra að færa flugvöllinn og þétta byggðina?
![]() |
Samgönguráðherra vill ekki færa Reykjavíkurflugvöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
15.10.2007 | 20:17
Tóm tjara...
![]() |
Minnist þess ekki að hafa séð minnisblaðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2007 | 21:30
Græðgi eykur siðleysi hjá flestum
![]() |
Kjaramálaráðstefna Samiðnar mótmælir siðleysi atvinnurekenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.10.2007 | 16:45
Fýlupokar gera árás
![]() |
Áhrifamenn í Framsókn hluthafar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.10.2007 | 09:57
Þjóðfélagið samþykkir svona ekki!
![]() |
Niðurfellingin var sem önnur nauðgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.10.2007 | 20:02
Harmagrátur fallins smákóngs.
Ég er nú kannski einn af þeim sem hef aldrei fílað Vilhjálm, en mér ofbauð nú aðeins harmakveinið í fréttum kvöldins í þessum fallna smákóngi. Lifef sucks Villi, lifðu með því.
Geir H. var líka flottur. Ekki taldi hann að flokkar sem stjórnuðu borginni til 12 ára væru góður kostur í borgarstjórnarmeirihlutann. Er einhver pólitískur flokkur sem hægt er að treysta fyrir stjórn á einhverju?
Menn eiga nú að hætta þessu harmakveini og sætta sig við að ekki fæst vitað hver á sök á hverju hér. Orð villa á móti Birni Inga.......þar sem tveir rmenn tala er ekki hægt að segja til um hver lýgur, þannig að ég ætla að láta mér lynda nýr meirihluti, enda kalla þau sig velferðarflokkana og mér lýkar vel við svoleiðis flokka.
![]() |
Björn Ingi: Handsalaði ekki samkomulag um áframhaldandi samstarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2007 | 17:01
Til hamingju með stólinn
Maður skyldi ekki vera minni maður en svo að óska nýjum tilvonandi borgarstjóra til hamingju með stólinn.
Já það er verulega furðulegt hvernig þetta mál olli því að meirihlutinn kolféll. En reyndin er sú að einhve varð að taka ábyrgð á þeirri vitleysu sem komin var upp í máli REI. Það var mikil skítalykt af þessu máli og greinilegt að ákveðin öfl innan raða sjálfstæðismanna hafi haft meri samvisku en svo að láta þeeeetta mál halda áfram, og örfáa einstaklinga stórgræða á þessu máli.
Nú er bara að vona að Dagur nái að standa við stóru orðin og halda í REI í nokkur ár, eða þar til borgin getur hagnast tífalt meira en nú.
![]() |
Samkomulag um nýjan meirihluta handsalað klukkan 14 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2007 | 16:15
Skammlíft hjónaband það
![]() |
Dagur boðar til blaðamannafundar við Ráðhúsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Einar Laverne Lee
Tenglar
Digital hljóð o.fl. því tengt
Allt sem tengist Daisy tækninni og digital hljóðbókum
Vinirnir
Vinir á öðrum bloggsvæðum
Bloggvinir
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Þórdís tinna
-
Óttarr Makuch
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Gísli Foster Hjartarson
-
gudni.is
-
Guðmundur Gunnlaugsson
-
Gunna-Polly
-
Heiða B. Heiðars
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Jens Guð
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Lilja Sveinsdóttir
-
Mín veröld
-
Nína
-
Ólafur Þórðarson
-
Ómar Ragnarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigurbjörg Guðleif
-
Þröstur Helgason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar